top of page

PR Fréttir


Ljósanæturmót PR 2025
Það var líf og fjör á Ljósanæturmóti PR 2025 þar sem alls mættu til leiks 33 karlar og 10 konur. Keppt var í karla- og kvennaflokki auk...
pílufélag PR
4 days ago1 min read


Glæsilegur árangur á Íslandsmóti félagsliða
Samstaða PR var til fyrirmyndar; ávallt einhver til staðar til að hvetja okkar fólk og skapa sterka liðsheild. ✨ Einstaklingskeppni...
pílufélag PR
Sep 11 min read


Fjölskyldustund hjá PR um ljósanótt 6. september á milli 10:00-12:00
Fjölskylduskemmtun fyrir fjölskylduna yfir ljósanæturhelgina. Lánspílur á staðnum, Grillum pylsur fyrir gesti á meðan birgðir endast. Um...
pílufélag PR
Aug 271 min read


Ungmennaæfingar hafnar!
Æfingar fyrir ungmenni 9-16 ára í pílukasti eru nú hafnar undir handleiðslu reyndra kennara og landsliðsþjálfara. Fyrsti dagurinn fór...
pílufélag PR
Aug 251 min read


Föstudagsmót - 501 Einmenningur
Ertu ekki að fara til eyja? Komdu og taktu þátt í föstudagsmótinu okkar! 📍 Staðsetning: [Bættu við staðsetningu]🕡 Húsið opnar: 18:30🎯...
pílufélag PR
Aug 201 min read


📢 Reglur og upplýsingar – PR Liðakeppni 2025–2026
Liðakeppnin fyrir tímabilið 2025–2026 er að hefjast og hér eru helstu reglur og hagnýtar upplýsingar: 🔹 Liðaskipan Hvert lið skal vera...
pílufélag PR
Aug 181 min read


Ungmenni Ljósanæturmót
Keppt verður í tveimur flokkum 9-13 ára og 14-18 ára. Karla og kvennaflokkur (lágmark að fjórar skrái sig, annars blandað) Skráningu...
pílufélag PR
Aug 161 min read


Ljósanótt 5. september 2025
🎯 Hið árlega Ljósanæturmót 🎯verður haldið í aðstöðunni okkar í Ásbrú 🌌 🔥 Mættu með keppnisskapið og vertu með í skemmtilegri...
pílufélag PR
Aug 161 min read


pílufélag PR
Aug 140 min read


Strákarnir okkar í logandi formi
Arngrímur Anton Ólafsson og Árni Ágúst Daníelsson eru í logandi form. Íslandsmeistarar í bæði 501 , 301 og krikket árið 2024 og eru enn...
Andri Freysson
Jun 151 min read


Íslandsmót 2025, Pílufélags fatlaðra(PFF)
501 sitjandi og standandi flokki Verður haldið hjá Pílufélagi Reykjanesbæjar, Keilisbraut 755, Reykjanesbæ Laugardaginn 14. júní 2025...
Andri Freysson
Jun 61 min read


Sumaræfingar 14 - 16 ára
Landsliðsþjálfarinn Pétur Rúðrik verður að þjálfa hjá PR í sumar. Pílunámskeið í 3 vikur sem endar með pílumóti og grilli ásamt...
Andri Freysson
Jun 51 min read


Sumaræfingar 9-13 ára
Landsliðsþjálfarinn Pétur Rúðrik verður að þjálfa hjá PR í sumar. Pílunámskeið í 3 vikur sem endar með pílumóti og grilli ásamt...
Andri Freysson
Jun 51 min read


Styrktarmót Árna
ATHUGIÐ: Styrktarmótið færist yfir á laugardag! Vegna þess að elsku Árni kemst ekki á föstudag verðum við að færa mótið yfir á laugardag....
Andri Freysson
Jun 41 min read
bottom of page