Glæsilegur árangur á Íslandsmóti félagsliða
- pílufélag PR
- Sep 1
- 1 min read

Samstaða PR var til fyrirmyndar; ávallt einhver til staðar til að hvetja okkar fólk og skapa sterka liðsheild.
✨ Einstaklingskeppni
Konur: Kitta og Eygló komust báðar í 8 manna úrslit
Karlar: Árni Ágúst og Maggi Garðars tryggðu sér einnig sæti í 8 manna úrslitum
🤝 Tvímenningur
Konur: Kitta og Sara unnu til 2. sætis
Karlar: Toni og Árni Ágúst enduðu í 3.–4. sæti
Sérstakar þakkir fær Oddur sem mætti báða dagana og stóð vaktina með að skrifa leikina – ómetanleg aðstoð sem gerði gæfumuninn!
Við óskum öllum keppendum innilega til hamingju með árangurinn – glæsilegt starf og frábær frammistaða á öllum sviðum! Áfram PR
Comments