Íslandsmót 2025, Pílufélags fatlaðra(PFF)
- Andri Freysson
- Jun 6
- 1 min read
501 sitjandi og standandi flokki
Verður haldið hjá Pílufélagi Reykjanesbæjar, Keilisbraut 755, Reykjanesbæ
Laugardaginn 14. júní 2025
Húsið opnar kl. 12:30
Keppni hefst kl. 13:20
Mótsgjald er kr. 2000
Rétt til þátttöku hafa félagsmenn PFF sem borgað hafa félagsgjaldið fyrir 7. júní 2025.Keppni hefst á riðlum og svo endað á útsláttarkeppni.Nánara fyrirkomulag keppninnar fer eftir þátttökufjölda og verður upplýst í upphafi keppni.
Skráning hér:
Skráning í félagið hér:
Hlökkum til að sjá sem flesta!





Comments