Ljósanótt 5. september 2025
- pílufélag PR
- Aug 16, 2025
- 1 min read
Updated: Sep 1, 2025
🎯 Hið árlega Ljósanæturmót 🎯verður haldið í aðstöðunni okkar í Ásbrú 🌌
🔥 Mættu með keppnisskapið og vertu með í skemmtilegri stemningu í einmenning í 501, Kvennariðill spilaður ef að lágmarki fjórar skrá sig 🏆🥳
GLÆSILEG VERÐLAUN !!!
📲 Skráning fer fram á heimasíðunni okkar 👉 www.pilapr.is
⏰ Tímasetningar:📝 Skráningu lýkur kl. 17:00 á keppnisdegi🚪 Húsið opnar kl. 18:00🎮 Byrjum að spila stundvíslega kl. 19:30
💰 Þátttökugjald: 1.500 kr





Comments